״

Team Sensa sigruðu 10 manna flokkinn í WOW Cyclothon 2018

Sensabikes, þar sem hjólin snúast

HEIMUR HJÓLREIÐAFÓLKSINS

Sensa hjól

Sensa bikes í Hollandi hóf framleiðslu á reiðhjólum sínum árið 1991. Mikil og vönduð þróunarvinna hefur átt sér stað sem hefur gert fyrirtækinu kleift að bjóða gæða hjól sem hennta jafnt atvinnumönnum sem og áhugamönnum í hjólasportinu. Fyrirtækið framleiðir breiða línu af götuhjólum, racer hjólum, fjallahjólum og cyclocross hjólum. Í verslunnini okkar að Vagnhöfða 6 erum við alltaf með einhver hjól á lager auk þess sem við sérpöntum hjól eftir óskum viðskiptavina. 

Hér erum við

Vagnhöfði 6, 110 Reykjavík

SÍmi: 8210040

©2018 Sensabikes á Íslandi   S:8210040     Vefsíðugerð/uppsetning í samstarfi við