top of page

Sensa Bikes

Hollenska fyrirtækið Sensa Bikes hóf framleiðslu á reiðhjólum sínum árið 1991. Mikil og vönduð þróunarvinna hefur átt sér stað sem hefur gert fyrirtækinu kleift að bjóða uppá gæða hjól sem henta jafnt atvinnumönnum sem og áhugamönnum í hjólasportinu. Hér sameinast falleg hönnun, áreiðanleiki og gott verð. Fyrirtækið framleiðir breiða línu af götuhjólum, racer hjólum, fjallahjólum og cyclocross hjólum.

Reiðhjólin frá Sensa hafa fengið frábærar móttökur hjá hjólreiðafólki hér á Íslandi á síðustu árum.

 

Í verslun okkar að Vagnhöfða 6 er alltaf til lager af hjólum en við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að kynna sér vefsíðu Sensa Bikes. Þar má finna fjölmargar vörur sem við sérpöntum eftir óskum. Úrvalið er mjög breitt og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

bottom of page