Algengar spurningar

Eru þið með öll hjól frá Sensa á lager?


Nei því miður. Vöruúrvalið frá Sensa er mjög stórt og því erfitt að geta legið með allar vörur á lager. Við tökum samt við pöntunum á öllum hjólum og fáum þau heim með hraði sé þess óskað.
Ég er að byrja í þessu sporti og vantar fræðslu og upplýsingar


Við hvetjum þig til að heimsækja okkur og fá góð ráð. Við aðstoðum þig við að finna rétta hjólið sem hentar þínum þörfum.
Eru þið með reiðhjólaverkstæði?


Já við erum með fullbúið verkstæði og gerum við allar tegundir af reiðhjólum.
Eru þið með eitthvað af aukabúnaði s.s. fatnað og skó?


Í verslun okkar má finna flott úrval af fatnaði og skóm auk annars búnaðar s.s. hraðamæla o.fl.